Valsberg sérhæfir sig í verkefnastjórn byggingaframkvæmda. Allt frá sértækum verkþáttum verkefna til heildarverkefnastjórnunar byggingaframkvæmda.
Hvort sem verkefni er lítið eða stórt býður Valsberg upp á byggingarstjórn framkvæmda. Byggingarstjóri sinnir lögbundnu eftirliti með framkvæmdum fyrir hönd verkkaupa ásamt öðrum skyldum samkvæmt gildandi byggingarreglugerð hverju sinni.
Við vinnum náið með viðskiptavinum og veitum fyrsta flokks þjónustu, sem er sérstaklega útfærð eftir þörfum viðskiptavinarins. Ekki hika við að hafa samband til að ná árangri strax.
Fylltu út formið hérna að neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri.
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér.