Valsberg
mannvirkjalausnir

Valsberg hefur að markmiði að veita sérsniðar og hnitmiðaðar lausnir fyrir viðskiptavini sína. Við veitum viðskiptavinum okkar ráðgjöf til að taka verkefni sín lengra og ná markmiðum sínum.

Verkefnastjórn

Valsberg sérhæfir sig í verkefnastjórn byggingaframkvæmda. Allt frá sértækum verkþáttum verkefna til heildarverkefnastjórnunar byggingaframkvæmda.

Byggingarstjórn

Hvort sem verkefni er lítið eða stórt býður Valsberg upp á byggingarstjórn framkvæmda. Byggingarstjóri sinnir lögbundnu eftirliti með framkvæmdum fyrir hönd verkkaupa ásamt öðrum skyldum samkvæmt gildandi byggingarreglugerð hverju sinni.

Kostnaðar- og rekstrarráðgjöf

Vinnum að því að skilgreina verkefni og marka skorður verkefna á undirbúningsstigi í samráði við viðskiptavini. Leggum áherslu á skýra og markvissa nálgun við gerð áætlana á hverju stigi undirbúnings verkefna.

Nýleg verkefni

Flugskýli 831 Keflavík

Viðhald og endurnýjun á klæðningu utanhúss, ásamt viðhaldi og málun innanhús. Einnig endurnýjun lagnakerfa

+ Skoða verkefni

Kinnargata 44-80

Bygging 19 Svansvottaðra raðhúsa úr CLT einingum fyrir Vistbyggð ehf

+ Skoða verkefni

Miðvangur 8

Þróunarvinna vegna 28 íbúða fjölbýlis fyrir eldiriborgara á Egilsstöðum

+ Skoða verkefni

Kleppsvegur 150-152

Verkefnið fólst í heilarendurnýjun og breytinum á eldra húsnæði í vandaðan leikskóla fyrir 120 börn. Verkefnið unnið í samræmi við umhverfis staðal BREEAM með að leiðarljósi að hljóta Very Good vottun.

+ Skoða verkefni

Viðbygging við Ölgerðina – Brák

Viðbygging við húsnæði Ölgerðarinnar að Grjóthálsi fyrir nýja átöppunarlínu. Heildarstærð 2100m2.

+ Skoða verkefni

Fyrir þá sem ætla að ná árangri

Við vinnum náið með viðskiptavinum og veitum fyrsta flokks þjónustu, sem er sérstaklega útfærð eftir þörfum viðskiptavinarins. Ekki hika við að hafa samband til að ná árangri strax.

Hafa samband

Fylltu út formið hérna að neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér.

Learn how we helped 100 top brands gain success